Byggðasafn Vestfjarða

Á Byggðasafni Vestfjarða í Neðstakaupstað á Ísafirði má skoða sögu samfélagsins sem er samofin hafinu. 

Melrakkasetrið í Súðavík

Á Melrakkasetrinu í Súðavík á rebbi heima. Þar er hægt að fræðast um refinn og jafnvel hitta hann í eigin persónu.

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur var formlega opnað í maí 1998, en safnið er það fyrsta sinnar tegundar á Vestfjörðum.

Ósvör í Bolungarvík

Sjóminjasafnið í Ósvör í Bolungarvík er frábær áfangastaður þar sem gömul verbúð hefur verið endurgerð.

Safnahúsið á Ísafirði

Í einu virðulegasta húsi landsins er Safnahús Ísfirðinga. Þar er bókasafn, listasalur, héraðsskjalsafn og ljósmyndasafn.

Vélsmiðjan á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar og Co er áratugagömul vélsmiðja þar sem enn er starfhæf.