Safnahúsið á Ísafirði
Í einu virðulegasta húsi landsins er Safnahús Ísfirðinga. Þar er bókasafn, listasalur, héraðsskjalsafn og ljósmyndasafn. Safnahúsið var upphaflega byggt sem sjúkrahús en hefur nú fengið nýtt hlutverk. Heimasíða hússins er á þessari slóð:

