Skíðagöngudagar á Hótel Ísafirði

22 - 25. febrúar 2018

Ísafjörður er skíðagöngubærinn. Að þessu sinni bjóðum við upp á 4 daga skíðagöngunámskeið frá fimmtudagskvöldi til hádegis á sunnudegi. Gestir búa á Hótel Ísafirði | Torg og eru í fullu fæði.


Kennt er einu sinni á fimmtudegi og sunnudegi og tvisvar á föstudegi og laugardegi.


Verð á námskeiðið er 52.500 kr. á mann í tveggja manna herbergi 59.000 kr. í eins manns. Innifalið er námskeiðsgjald, aðgangseyrir að skíðasvæði, gisting og fullt fæði. (morgunmatur, hádegi og kvöldverður)


Skráning er á vala@hotelisafjordur.is eða 821 7374
www.hotelisafjordur.is