Helgarferð á virkum dögum

Það er helgi alla daga hjá okkur hér á Ísafirði.

Við bjóðum þér að koma á námskeið mánudag til fimmtudag í vetur.

Heyrðu í okkur og finndu góða dagsetningu fyrir skíðafríið þitt.

Lesa meira

Skíðagöngunámskeið veturinn 2020-21

Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref. 

Lesa meira

Fundatilboð

Starfsfólk Hótels Ísafjarðar hefur áralanga reynslu af skipulagningu ýmis konar funda og ráðstefna og við leggum áherslu á að faglært og þaulvant starfsfólk skipi hverja stöðu svo dvölin verði sem ánægjulegust.

Lesa meira