
Langir dagar, langar helgar
Við eigum ennþá fullt af snjó sem einhver þarf að nota. Fjallaskíði, gönguskíði, bretti, utanbrautarskíði, sleðar. Hér er allt í boði

Ertu á leið í Fossavatnsgönguna
Ertu að koma vestur í Fossavatnsgönguna? Viltu gista á góðum stað í notarlegu herbergi og fá glæsilegt morgunverðarhlaðborð með gistingunni? Þá bjóðum við þig velkomin á Hótel Ísafjörð.

Skíðagöngunámskeið veturinn 2020-21
Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref.

Fundatilboð
Starfsfólk Hótels Ísafjarðar hefur áralanga reynslu af skipulagningu ýmis konar funda og ráðstefna og við leggum áherslu á að faglært og þaulvant starfsfólk skipi hverja stöðu svo dvölin verði sem ánægjulegust.