Afbókanlegt, ein eða tvær nætur, kvöldverður innfalinn

Það er ekki endalaust hægt að skipuleggja sig.

Ómótstæðilegt tilboð sem greitt er við komu og hægt er að afbóka 24 klst fyrir komudag

Lesa meira

Ekki afbókanlegt, ein eða tvær nætur og kvöldverður

Við kynnum besta tilboðið í bænum fyrir þá skipulögðu og staðföstu

 

Lesa meira

Lööng helgi. Uppstigningarhelgin eða hvítasunnuhelgin

Það er ennþá snjór á Vestfjörðum svo að hér er hægt að skíða, ef að þið eruð búin að fá nóg af snjó þá er hægt að taka hjólin með eða skella sér á kajak og í fjallgöngu. 

Manni leiðist ekkert hér.

 

Lesa meira

Hjólaratilboð

Hafið þið tékkað á hjólabrautunum hjá okkur hér á Ísó. Þær eru rosalegar.

Síðastliðin sumur höfum við útbúið stígakerfi í Skutulsfirði sem hentar bæði fulldempuðum hjólum sem og vængstífuðum.

Brautirnar eru fjölbreyttar og hannaðar fyrir alskonar ofurhuga, þá sem vilja njóta og ekki þjóta og þá vilja  fara hátt og hratt.

Lesa meira

Gildir út maí tilboð

Er ekki gott að skipta um umhverfi og fara í ísrúnt á Ísafjörð

Lesa meira

Fundatilboð

Starfsfólk Hótels Ísafjarðar hefur áralanga reynslu af skipulagningu ýmis konar funda og ráðstefna og við leggum áherslu á að faglært og þaulvant starfsfólk skipi hverja stöðu svo dvölin verði sem ánægjulegust.

Lesa meira