Kvöldseðill

Sumarseðill (kvöld) 2018

MATSEÐILL

 

Forréttir

Hægelduð bleikja með steiktri hörpuskel, spínatmauki og pikkluðum perlulauk | 1.950 kr.

Sjávarréttarsúpa með bláskel og úthafsrækjum | 1.900 kr.

Vigur-lundi með bláberjasósu, fennelsalati og reyktu seljurótarmauki | 2.300 kr.

 

Aðalréttir

Grillað lambafillet með Hasselback kartöflu, timjansoðgljáa, hunagsgljáðum gulrótum og grænkáli | 5.100 kr.

Hægelduð nautalund með rauðvínssósu, aspas og fondant kartöflu | 5.900 kr.

Grillaður saltfiskur að hætti hússins með paprikusósu, blómkáli og furuhnetum | 3.850 kr.

Regnbogasilungur með sítrónugrassósu, brokkolí og smælkistöppu | 3.900 kr.

Kjúklingasalat með kirsuberjatómötum, parmesankexi og sesardressingu | 2.900 kr.

Gufusoðin bláskel soðin upp úr hvítvíni, rjóma og steinselju | 3.900 kr.

Hnetusteik að hætti Trausta með hummus, salmoriglio dressingu og grænmeti dagsins | 3.900 kr.

 

Eftirréttir

Hægeldað Crème Brule með jarðaberjum og hafracrumbli | 1.300 kr.

Volg súkkulaðikaka með ís, hindberjum, karamellusósu og salthnetukrumbli | 1.300 kr.

Ísþrenna að hætti Péturs með ferskum berjum og salthnetukrumbli | 1.100 kr.