HÓTEl TORFNES
HÓTEL TORFNES
Hótel Ísafjörður Torfnes er sumarhótel á tveimur hæðum með 33 herbergjum, bæði tveggja manna og þriggja manna. Hótelið er vel staðsett í um 10 mínútna göngufæri frá miðbæ Ísafjarðar. Á veturna er Hótel Torfnes heimavist fyrir menntaskóla Ísafjarðar
Herbergin eru rúmgóð og björt og öll með sér salerni.
Þráðlaus nettenging er í öllu húsinu gestum að kostnaðarlausu.
Innritun er frá kl 15:00 og er útritun kl 11:00. Morgunmatur er borin fram í
matsal frá 07.00-10.00
Hótel Torfnes er opið frá 15.júní til 15.ágúst og er reyklaust
HERBERGI
Twin Herbergi
Herbergin eru rúmgóð og björt og öll með sér salerni.
Gistipláss fyrir tvo fullorðna.
Innritun er frá kl 15:00 á komudegi.
Útritun
er fyrir kl: 11:00 á brottfaradegi.
Afbókun þarf að berast tveimur dögum fyrir áætlaða komu. Þú finnur nánari upplýsingar í bókunarreglum Hótel Ísafjarðar.
Triple Herbergi
Herbergin eru rúmgóð og björt og öll með sér salerni.
Gistipláss fyrir þrjá fullorðna.
Innritun er frá kl 15:00 á komudegi.
Útritun
er fyrir kl: 11:00 á brottfaradegi.
Afbókun þarf að berast tveimur dögum fyrir áætlaða komu. Þú finnur nánari upplýsingar í bókunarreglum Hótel Ísafjarðar.