Svenni Þór og Siggi Sam ásamt tveggja rétta máltíð.
Þetta er kvöld sem þú villt ekki missa af.
Við byrjum á ljúffengri máltíð þar sem töfrað verður fram
lamba ribeye ásamt ostaköku í eftirrétt.

Svenni Þór og Siggi Sam sjá um að rífa upp stemminguna með tónlist þar sem lög að vestan verða höfð í fyrirrúmi.

Við fáum að heyra lög eftir Grafík BG og Ingibjörg, Mugison ásamt fleirum.

Dagný Hermannsdóttir kemur fram sem gestasöngkona.

BÓKA MIÐA HÉR

Kaupa miða á SingAlong

Guðrún Árný kemur til okkar með singAlong sem er

sannkallað gleðikvöld. Söngur og gaman eins og henni einni er lagið.


Smáréttaseðill verður í boði á Logn fyrir

gleðina sem þarf að panta borð í sérstaklega með því að senda póst
á
vidburdir@hotelisafjordur


Jólahlaðborð 2025

Jólasmurbrauðin okkar byrja 26. nóvember!